fbpx

Jungheinrich EZS 7280

Jungheinrich EZS 7280

Jungheinrich framleiðir þennan dráttarbíl, EZS 7280, sem hefur toggetu upp á 28,0 tonn. Tækið er einkar hentugt fyrir flugvelli eða verksmiðjur. Þessi rúmi tveggja manna dráttarbíll hefur öryggið er í fyrirrúmi, er með sjálfvirkri handbremsu og brekkuaðstoð, og fjölbreyttan ljósabúnað.

Hér fyrir neðan má sjá nánari listun á Jungheinrich EZS 7280 dráttarbílana. Berðu saman þínar kröfur við töfluna.

 

  EZS 7280EZS 7280 XL
Toggetakg.2800028000
TogkrafturN56005600
RafhlaðaV8080
RafhlaðaAh465-620775-930
Lyftihæðmm.2062
DrifmótorkW20,020,0
Hraði án farmskm./klst.25,025,0
Hraði með farmikm./klst.12,012,0
Breiddmm.13001300
Lengdmm.30003300
Hæðmm.19701970
Eigin þyngdkg.40884796

 

Lithium-Ion rafhlöður eru frábær framtíðarlausn er kemur að viðhaldi, auðveldni í notkun og endingu. Lithium-Ion rafhlöðutæknin er algjörlega viðhaldsfrí, endast lengur en hefðbundnar blý/sýru rafhlöður, bjóða upp á mjög hraða hleðslu, og taka ekki upp dýrmætt pláss í vöruhúsinu undir hleðslustöðvar. Fullnýttu það gólfpláss sem þú hefur með Lithium-Ion rafhlöðum.

Hvert einasta tæki er gæðaprófað áður en það yfirgefur verksmiðjuna til að tryggja bæði gæði og endingu.

Okkur er annt um að finna rétta tækið fyrir þig. Hvert tæki er hægt að sníða sérstaklega að þínum þörfum, umhverfi og starfsemi.

Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280
Jungheinrich EZS 7280

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.