fbpx

Jungheinrich ETV 216i

Jungheinrich ETV 216i

ETV 216i er byltingarkennt tæki og gefur tónin hvert hönnun vöruhúsatækja fer í framtíðinni. Þetta er fyrsti hillulyftarinn í heiminum sem er hannaður í kringum Lithium-Ion rafhlöðu, sem stórbætir útsýni, stóreykur pláss og þægindi notanda, og orkunýtingu sem á sér enga líka í heiminum.

Það er engin þörf á sérstakri hleðsluaðstöðu þar sem Lithium-Ion myndar ekkert gas og eldhætta er minni. Orkuknýting kerfisins er um 92%, hitamyndun er mun minin, og hleðsluhraði mældur í mínútum, allt frá 78 mínútum úr 0% hleðslu. Lithium-Ion býður upp á tækifærishleðslur og dugar 15-30 mínútna hleðsla í kaffi- og matartímum að halda lyftaranum gangandi í 24 tíma ef þarf.

Framleiðandi   Jungheinrich Jungheinrich
Heiti   ETV 216i ETV 216i
Bretti   EURO EURO
Burðargeta kg. 1.600 1.600
Lyftihæð mm. 4.550-10.070 4.550-10.070
Gafflar mm. 1.150 1.150
Hlassmiðja mm. 600 600
Lengd mm. 2.419 2.419
Breidd mm. 1.282 1.282
Hæð grindar mm. 2.263 2.263
Hraði (án farms) km./klst. 14,0 14,0
Hraði (með farm) km./klst. 14,0 14,0
Beyjuradíus mm. 1.665 1.665
Halli (án farms) % 12,0 12,0
Halli (með farm) % 10,0 10,0
Drifmótor kW 6,5 8,5
Lyftimótor kW 13,3 15,5
Hleðslutæki   UHF UHF
Rafhlaða Tegund Lithium-Ion Lithium-Ion
Spenna V 51,2 51,2
Rýmd Ah 260 390
Þyngd (með rafhlöðu) kg. 3.438 3.438

Hafið samband við sölumenn okkar og athugið hvaða lausn er hagkvæmust og hentar þér og þínum raunveruleika best.

Val á mastri og stærð rafhlöðu getur haft áhrif á heildarlengd sem og þyngd.

Jungheinrich ETV 216i
Jungheinrich ETV 216i
Jungheinrich ETV 216i
Jungheinrich ETV 216i
Jungheinrich ETV 216i
Jungheinrich ETV 216i
Jungheinrich ETV 216i
Jungheinrich ETV 216i

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.