fbpx
GPS TÆKNIÞJÓNUSTA
Landmælinga & Tækniþjónusta
Starfsmenn Verkfæra ehf búa yfir mikill sérþekkingu Í Landmælingum. Allt frá einföldum hæðarmælingum Upp í Flóknari verk. Almennar landmælingar, aðstoð við breytingar á teikningum, útsetningar, gerð og mæling fastmerkja, magnútreikningar o.fl.
VerkNET Iceland live
Verkfæri ehf kynnir VerkNET GSM leiðréttingarþjónustu Fyrir verktaka og fyrirtæki um land allt. VerkNET vinnur með öllum kerfum og sáraeinfalt í uppsetningu. Bjóðum verktaka á öllu landinu velkomna í hóp ánægðra Viðskiptavina sem nýta sér VerkNET GSM leiðréttingarþjónustu.
BETRA VIÐHALD
Við viljum tryggja að viðhald á tækjabúnaði okkar viðskiptavina sé með besta móti. Svo að það sé mögulegt þurfum við að vita við hvern við eigum að tala þegar kemur að þjónustumálum. Skráðu þjónustutengilið og tryggðu þannig gott upplýsingaflæði og um leið betra viðhald á þínum tækjabúnaði.
STARFSMENN
LUKAS PAUZUOLIS
Landmælingaverkfræðingur
DOMANTAS ZEMAITIS
Landmælingaverkfræðingur
OLIVER GÚSTAFSSON
Tækniþjónustustjóri