fbpx

Jungheinrich C16-C20

Jungheinrich C16-C20

Lyftararnir í C seríunni eru fjölhæfir og áræðanlegir og tilvaldir þegar um er að ræða aðstæður þar sem þeir eru notaðir bæði inni og úti með fjölbreyttu undirlagi. Þeir eru mjög nettir og nýtast vel við þröngar aðstæður. 

Frábærir rafmagnslyftarar frá Jungheinrich.
Framleiðandi Jungheinrich Jungheinrich
Heiti ETV C16 ETV C20
Bretti EURO EURO
Burðargeta kg. 1.600 2.000
Lyftihæð mm. 4.550-7.100 4.250-7.100
Gafflar mm. 1.150 1.150
Hlassmiðja mm. 600 600
Lengd mm. 2.484 2.524
Breidd mm. 1.382 1.409
Hæð grindar mm. 2.290 2.290
Hraði (án farms) km./klst. 12,2 12,2
Hraði (með farm) km./klst. 11,8 11,8
Beyjuradíus mm. 1.986 1.795
Halli (án farms) % 10,0 10,0
Halli (með farm) % 7,0 7,0
Drifmótor kW 7,5 7,5
Lyftimótor kW 13,3 15,5
Hleðslutæki Sjá fyrir neðan Sjá fyrir neðan
Rafhlaða Sjá fyrir neðan Sjá fyrir neðan
Þyngd (með rafhlöðu) kg. 3.640 4.010
     
Heiti Spenna Lýsing Þarf séraðstöðu Ábyrgðartími
Hefðbundir sýrugeymar PzS, PzB, PzQ, TSCM 24 Fylla þarf reglulega á vatn. Hleðslutími 6,5-12 klst.. 1 ár
Sýrugeymar sem þurfa minna viðhald PzM 24 Lengri tími á milli vatnsáfyllingar. Hleðslutími 6,5-12 klst.. 1 ár
Viðhaldsfríir rafgeymar PzV, TCSV 24 Engin áfyllingaþörf. Hleðslutími 8-12 klst.. Nei 1 ár
Hraðhleðslurafgeymar XFC 12V-Block Hleðslutími 4-6 klst.. Bjóða upp á tækifærishleðslur. Nei 1 ár
Lithium-Ion rafhlöður Li-Ion 25,6 Hleðslutími frá 35 mínútum, allt að 20% lægri orkunotkun, tækifærishleðslur og allt að 3x ending. Nei 5 ár
   
Spenna Hleðslustöð Týpa 40 Ah 110 Ah 130 Ah 208 Ah 260 Ah 390 Ah
24 Innbyggt 24/35 34/69 94/189
24 SLH 090i 24/100 33/66
24 SLH 300i 24/50 78/156 125/250 156/312 250/468
24 SLH 300i 24/100 39/78 62/125 78/156 117/234
24 SLH 300i 24/150 26/52 42/83 52/104 78/156
24 SLH 300i 24/200 20/39 31/62 39/78 59/117
24 SLH 300i 24/260 15/30 24/48 30/60 45/90
24 SLH 300i 24/300 13/26 21/42 26/52 39/78
Spenna Hleðslustöð Týpa 156 Ah 260 Ah 364 Ah 390 Ah 416 Ah 520 Ah
48 SLH 300i 48/100 47/94 78/156 109/218 117/234 125/250 156/312
48 SLH 300i 48/150 31/62 52/104 73/146 78/156 83/166 104/208
48 SLH 300i 48/200 23/47 39/78 55/109 59/117 62/125 78/156
48 SLH 300i 48/260 18/36 30/60 42/84 45/90 48/96 60/120
48 SLH 300i 48/300 16/31 26/52 36/73 39/78 42/83 52/104
Spenna Hleðslustöð Týpa 468 Ah 500 Ah 1.248 Ah
80 SLH 300i 80/150 94/187 100/200 250/499
80 SLH 300i 80/170 83/165 88/176 220/440
80 SLH 090i 80/220 64/128 68/136 170/340
80 SLH 090i 80/260 54/108 58/115 144/288
80 SLH 090i 80/290 48/97 52/103 129/258
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20
Jungheinrich C16-C20

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.