fbpx

KOBRA – PROFESSIONAL WALK-BEHIND FLOOR SWEEPER

Article No. ES0011

EKKI BARA ÚTLITIÐ!

Kobra er bæði lipur og mátulega stór, sem gerir það að verkum að sópurinn er tilvalinn til að sópa lítil og millistór svæði á árangursríkan hátt.

Með einungis aðalbursta Kobra sópsins færðu 550 mm sópsvæði, en þegar hliðarsópurinn er úti er sópsvæðið heilir 750 mm! Kobra sópurinn státar því af hreinsigetu allt að 3.510 m2/h.

Aðalsópurinn er gerður úr PPL plasti, sem að leiðir af sér mjög nákvæma upptöku rusls og ryks, jafnvel mjög rykugum gólfum og þröngum svæðum. Sópurinn er með innbyggðan ryksafnara og gríðarlega skilvirkan polyester síupoka sem að tryggir nánast rykfría sópun (allt að 99,9%) með hámarks endingu og lítil þörf á viðhaldi.

Kobra vélsópurinn er rafknúinn, einstaklega hljóðlátur og umhverfisvænn, og hentar einkar vel til notkunar innandyra.

Tæknilegar upplýsingar Kobra EB
Sópvídd með hliðarkústi 780 mm
Sópvídd einungis með aðalkústi 550 mm
Stærð rykskúffu 40 L
Hámarkshraði 4,5 km/h
Hreinsigeta 3.510 m²/h
Filter polyester pokasía
Drif self-traction
Mótor / Vél 1x12V-600W
Batterí 12 V
Þyngd (með batterí & hleðslutæki) 127 kg
stærð (með sópum) (l x w x h) 1.555 x 835 x 980 mm

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.