fbpx

Generac strong

Strong LED ljósamöstrin eru með hækkanlegu mastri og handvirku reisikerfi. Hægt er að koma fyrir rafstöð á vagninum bak við mastrið sem sér því fyrir rafmagni. Rekstraraðili getur notað sína rafsöð eða valið milli 10kVA eða 22 kVA rafstöðva frá Generac Tower LIght. Þessi tegund ljósamastra þjóna þeim sem vilja auðfæranleg ljósamöstur og öflugar starfstöðvar.

Valmöguleikar 

Lághraða dráttarkerra (staðal)

Vegakerra flokkur C

Dráttarkúlufesting stærð 50 mm

Dráttaraugufesting stærð 50 mm

Frönsk dráttarfesting 68 mm

Fylgiskjöl fyrir EU vegaskráningu

Varahjól

Jarðtenging með 5 mm kapli

Plastbox fyrir skjöl

Litaval

Sinkhúðun á masturseiningum.

VAL UM LAMPA 

Veljið þá tegund lampa sem hentar s.s. 4 x 1000W metal halide lampa eða nýstárlegu 4 x 300W LED flóðljósin.

VAL UM RAFSTÖÐ

Veljið þá stærð af rafstöð sem kemur með STRONG ljósamastrinu s.s 10kVA fyrir LED ljós eða 22 kVA fyrir MH ljós.

HANDVIRKT MASTUR 

Lóðrétt hækkanlegt mastur með handvirku reysikerfi og 8,5 m hámarkshæð.

Generac STRONG

Þar ertu með val um 10kVa rafstöð

Útbúið með 4x300W LED kösturum

640 kg fyrir utan rafstöðina.

Standard þriggja fasa rafmangstengi og  2x 220 volt einfasa

Ábyrgðin er 1.ár

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.