fbpx

SenzorZone Proximity Warning System

Verkfæri ehf býður uppá SensorZone
nýtt öryggisviðvaranakerfi sem eykur öryggi starfsfólks fyrirtækja í kringjum ökutæki, vélar eða ákveðin svæði. SensorZone er hugsað fyrir stærri verktaka, framleiðslufyrirtæki og verksmiðjur.

SensorZone er í fyrsta lagi hugsað til að vernda líf og búnað og í öðrulagi til að koma í veg fyrir dýrar endurhæfingar og tapaðar vinnustundir vegna vegna slysa.

SensorZone er áhættuviðvörunarkerfi sem ætlað er að vernda starfsfólk og vinnutæki frá aðstæðum sem hægt er að koma í veg fyrir. Þó að tæknin sé háþróuð er uppsetningin sáraeinföld. SensorZone býr yfir hárnákvæmu hljóðviðvörunarljósi sem er tengt þráðlaust inn á vinnustað t.d gröfu, vörubíl eða lyftara. Kerfið er stillt á fyrirfram ákveðið svæði eftir að áhættumat hefur verið skilgreint.

Allir starfsmenn fá viðeigandi rafrænan búnað sem bera persónulegt merki sem svarar með  LED ljósmerki og titringi ef viðkomandi fer inn hættusvæðinu.

Ef starfsmaður eða vinnuvél fer inná hættusvæði, mun ljósmerki byrja að blikka og hávært hljóð berast ökumanni / stjórnanda ökutækis sem gerir áhættumat á stöðunni og gerir svæðið öruggt.

Sjá kynningarmyndband hér að neðan.

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.