fbpx

PICOBELLO 151 ECOVAC® – GÓLFSÓPARI

Article No. ES0002

 

Picobello 151 Ecovac® er með innbyggða ryksugu sem er drifin áfram af snúningi hjólanna og því engin þörf á rafhlöðum eða rafmagnssnúru. 

Njóttu þess að geta gripið í þennan verðlaunaða handknúna sóp sem að sýgur upp rykið á meðan að þú sópar. Einfaldur, afkastamikill sópur sem að er hverrar krónu virði. Ekkert viðhald, 100% umhverfisvænn og verður aldrei rafmagnslaus.

Eiginleikar:

  • 100% Umhverfisvænn
  • Einfaldur í notkunn
  • Hljóðlátur
  • Fljótlegur og hagkvæmum í notkun
  • Rykvarinn
  • Virkar innan sem utandyra

 

 

PICOBELLO 151 ECOVAC® – GÓLFSÓPARI

Tæknilegar upplýsingar

Sópsvæði með hliðarbursta

730 mm

Sópsvæði án hliðarbursta

500 mm

Hreinsigeta

2.190 m²/h

Magngeta gróft efni

26 L

Magngeta fínt efni

4 L

Filter

Filter tegund

Hreinsanlegur

Þyngd

25.5 kg

Stærð (L x B x H)

1.296 x 824 x 937 mm

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.