fbpx

NMS DVL120 sturtuvagn

Við hjá Verkfærum ehf eigum vélavagna frá NMS til afgreiðslu strax. Vagnarnir eru þeir sem við höfum selt mest af hér á landi og hafa þeir reynst einstaklega vel. Vagnarnir eru með 12.tonna burðargetu og hentar sérstaklega fyrir hjólagröfur. Vagnarnir eru með alvöru hjólnöf, sterkbyggðir og henta sérstaklega vel fyrir Íslenskar aðstæður.
Þeir þurfa ekki númer ef að þeir eru notaðir utanvega en ef þeir eru notaðir á götum þá mælum við með númerum.

Hérna eru helstu mál og upplýsingar um vagninn ásamt myndum.

• Heildarþyngd                15.300 kg

• Burðargeta                    12.000 kg

• Eigin þyngd                       3300 kg

• Lóð-þyngd á beysli           3500 kg

• Rúmmál skúffu                  7,5m.

• Lyftigeta við 180 bar          20 tonn

• Fjaðrandi beysli                  Gúmmí púðar

• Efni í botni/hliðum             6mm/4mm HARDOX 450

• HxLxB skúffu            700 mm x 4720mm x 2280mm

• Heildar lengd / H.. / Breidd    6400 mm / 1950mm / 2550mm

• Heildar hæð             65 4770 mm

• Hjólbarðar                520/50-17

• Hámarkshraði         15.500.kg. 40kph

• Vökvabremsur         Fjórum hjólum

• 2ja öxla á veltibúkka

• Vökvaknúin gafl-lás og gafl

• LED Ljósabúnaður / 7 póla tengi

• Stillanlegur beyslisfótur

Verð án vsk kr. 2.652.000. +vsk. með skráningu

Viðmiðunar-gengi 135 ISK/eur

Þessir vagnar eru klárlega einir þeir sterkustu á markaðum í dag og eru á góðu verði.

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.