Melex 945
Ryðfrítt gólf
Sýruheld húð á rafgeyma-rými
8 st 6v rafgeymar 240 Ah/20h (=195 Ah/5h), sem gefa 11,5 kWh/20h.
Öflugt innanborðs hleðslutæki 48V/25A HF
Kolalaus riðstraumsmótor 3,3 kW
Curtis mótorstýring stillanleg að þörfum notanda t.d. mótorbremsa o.fl.
Stafrænt mælaborð með hraða-og vegmæli, klukku ,hleðslumæli og hleðslu-vakt sem gefur aðvörun fyrir of mikla afhleðslu
Sterkt plasthús með glerrúðum, framrúða með rúðusprautu og þurrku.
3ja punkta öryggisbelti
LED dagljósabúnaður , stefnuljós og aksturs-gaumljós
Spennubreytir fyrir 48-12 V úttak
Hi-Lo aksturstilling
Tvöfalt bremsukerfi, skála-vökvabremsur.
Aðskilin öflug handgremsa
Inni-og úti baksýnisspeglar
Mjúk akstursdekk 195/55-10
Neyðarstopps-rofi
Ný sjálfstæð framfjöðrun sem gefur mjög góða aksturseiginleika
Sér styrkt afturhásing með drifhlutfall 20:1 sem tryggir mikla dráttargetu
32km/klst hámarkshraði og drægni allt að 60-80 km
Hjólhaf 1600 mm
Heildar lengd 2,77 m
Heildar breidd 1,32 m
Hámarks hæð 1,78 m
Beygjuradíus
Aukabúnaður, valkvæður
Miðlæg vatnsáfylling fyrir rafgeymi innifalið í verði
Samræmis-yfislýsing sem MRED Kl 2 flokkað ökutæki innifalið í verði
TÆKNIUPPLÝSINGAR
Melex-bíllinn uppfyllir:
CE merking skv. EU reglugerðum
EMC staðall skv. EU staðli um rafgeislun.
EN.1175 skv. EU staðli um öryggi raffanga.
Rafsegulsviðs-prófanir SP (Sveriges Provn.anstalt)
Flokkanir/Vottanir
Flokkun ökutækja skv. MRED Fl 2
Bremsukerfi uppfylla staðal VVFS 1993:16 um kröfur gerðar til ökutækja í flokki 2 ásamt EEC tilskipun 76/432 varðandi dráttartæki.
Stýrisgangur skv. EEC tilskipun 75/321. ÁBYRGÐIR
24 mánuðir á ökutæki/íhlutum
12 mánuðir á rafgeymum og hleðslutæki
AFHENDINGARSKILMÁLAR
BÍLLINN AFHENDIST Í KÓPAVOGI.
Þjónusta
Öll varahluta-og viðgerðarþjónusta er á hendi Verkfæra, Umboðsaðila Melex á Íslandi
Þetta ökutæki notar raf-mótor-bremsu og nýtir því hemlakraft til endurhleðslu rafgeyma sem spara orku og slitfleti bremsukerfis