fbpx

Leica DISTO D510 laser lengdamælir

Article No. 792290

Disto D510 er snilldar tæki fyrir byggingaraðila sem vilja nýta sér tæknina.
Harðgerður en samt glæsilegur.
Þetta er líka glæsilegt tæki með litaskjá í mikilli upplausn og nokkrum hnöppum í viðbót til að fá skjótan aðgang að ákveðnum eiginleikum, eins og punktamyndavélinni.
Meira en augað getur séð.
D510 laserlengdamælirinn getur mælt vegalengdum í fjarlægðum þar sem að þú sérð ekki lengur laserpunktinn. Tækið er einnig með myndavél sem tekur mynd samstundis og punktur er mældur. Með þessum fítus er hægt á einföldum máta að finna punktinn sem þú mældir aftur, ásamt því að vista myndina með punktinum. D510 getur mælt punkta í allt að 200m fjarlægð með nákvæmni sem mælingar með hefðbundnum mælingarhætti geta ekki. Til að fá meiri stöðugleika á því sviði mælum við með því að nota D510 með þrífóti og fínstillingarfót.
Annars er mjög gott að skoða þetta myndband sem fylgir með því það segir ansi margt.
  • Taska
  • 2x AAA rafhlöður
  • Manual
  • Fermetraútreikningar
  • Rúmmálsútreikningar
  • Bluetooth
  • Hægt er að tengja við Sketch Plan appið
  • Innbyggð myndavél
  • Einfalt í notkun
  • Ryk og rakaþol – IP65

Verð: 91.700kr + vsk

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.