fbpx

Leica Lino L6G-1 3×360° Laser

Article No. 912971

Lino L6G-1 er öflugur 360° laser með grænum geisla.
L6G-1 er vinsælasti laserinn hjá okkur og hefur reynst viðskiptavinum okkar einstaklega vel.
Með fínstilliskrúfunni er hægt að snúa lasernum örfáa millimetra og því stilla línunum af með mikilli nákvæmni á einfaldan máta.
Einnig er snúningsfesting með segli sem einfaldar stóru afréttingarnar.
Veggfestinguna er hægt að fest t.d á vinkil og er snúningsfestingin festu með segli við hana.

 

Pakkinn innniheldur:

  • Lino L6G-1 360° laser
  • Harða tösku
  • Hleðslurafhlöðu og hleðslutæki
  • AA batterí hólf
  • Laser target
  • TWIST 250 snúningsfestingu
  • UAL 130 vegg festingu
  • Fínstilliskrúfu

Verð: 95.000kr + vsk

Leica Lino L6G-1 3×360° Laser

Tæknilegar upplýsingar

Nákvæmni

0.2mm/m

Drægni án móttakara

70m

Drægni með móttakara

140m

Stillanleg geislastýrk

Já, 50%, 75% og 100%

Rafhlöðuending

11klst á 50% geilsastýrk

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.