fbpx

Leica röralaser Piper 200G

Article No. 6016959

Frábær röralaser með grænum geisla frá Leica.
Þessi laser er einstaklega litill og nettur.
Leica Piper 200 er minnsti röralaser sem til er á markaðnum og passar inní 100mm rör.
Laserinn er vatns og rykheldur og með IPx8 staðall.

Pakkinn inniheldur:

  • Piper 200 laser
  • Hörð taska
  • Target
  • 100mm lappir
  • Lithium rafhlaða og hleðslutæki
  • 3 ára ábyrgð
  • Verð: 490.000kr + vsk

Leica röralaser Piper 200G

Tæknilegar upplýsingar

Vinnusvæði

200m

Hallastilling

-10% - +25%

Sjálfafrétting

-15% - 30%

Rafhlöðuending

40klst

IP staðall

IPx8

Nákvæmni

1.5mm í 30m

Auto-Target fítus

Sendu fyrirspurn um nánari upplýsingar eða fáðu tilboð í vöruna.