Hefilkerfi
Article No. Leica-hf Vélstýingarkerfi er búnaður sem gefur upplýsingar um staðsetning tannar í rauntíma. Hægt er að láta kerfið stýra hæð, halla og hliðarfærsla tannar. Kerfið er einfalt í notkun og er ætlað til að aðstoða vélamenn við að grafa í réttum hæðum
MC1 – Fyrir allar vélar
Leica Geosystems MC1 hugbúnaðinn er notaður í allar vélstýringarlausnir sem þeir bjóða uppá. Þetta einfaldar málið þar sem að vélamaðurinn getur flakkað á milli tækja án þess að þurfa að læra uppá nýtt. Hægt er að stilla kerfið á Íslensku túngumáli.
Einnig er hægt að fara með skjárinn á milli véla og þarf ekki að tengja neinar snúrur!
ConX – Skýjaþjónusta
Leica Geosystems er einnig með skýjalausn sem heitir ConX. Með þessa lausn er hægt að hlaða upp/niður gögn, sjá hvernig verkið gengur í rauntíma, reikna kostnað ofl.
Þegar gögn eru sett inní Leica ConX hleður vélin þau niður næst þegar kveikt er á kerfinu. Þetta einfaldar flækjustig þannig að það er vitað að engin vél sé með úreld gögn. Einnig er hægt að skrá ákveðnar vélar á ákveðinn verk.
Hægt er að hlaða niður innmælda punkta, fá upplýsingar um völtun ofl í gegnum skýjaþjónustuna. ConX er einfalt í notkun.
ConX hjálpar okkur í Verkfærum einnig helling þar sem að þessi þjónusta gerir okkur kleift að veita fjarþjónustu. Við getum farið inn í skjárinn og séð nákvæmlega hvað er að gerast, ásamt því að taka yfir skjárinn.
Þetta hjálpar okkur að veita snögga og góða þjónustu.
Leiðréttingar
Hægt er að notast við radioleiðréttingu við kerfið frá öllum helstu framleiðundum heims.
Einnig er hægt að notast við net leiðréttingu og mælum við eindregið með VerkNet.
Þjónusta
Við hjá Verkfærum leggjum mikla áhærslu á þjónustu við þessi kerfi. Við veitum eins snögga og góða þjónustu og við getum að hverju sinni. Hvort sem að þjónustu þarf íhluti eða hugbúnað erum við alltaf til staðar.
Leica ConX hjálpar okkur í Verkfærum einnig helling þar sem að þessi þjónusta gerir okkur kleift að veita fjarþjónustu. Við getum farið inn í skjárinn og séð nákvæmlega hvað er að gerast, ásamt því að taka yfir skjárinn.
Við afhendum öll kerfi með manual á Íslensku bæði í bóka og rafrænu formi. Einnig er til fullt af kennsluefni á netinu.
Þetta hjálpar okkur að veita snögga og góða þjónustu.
Hefilkerfi er tilboðsvara
Lesa meiraDescription
Article No. Leica-hf
Vélstýingarkerfi er búnaður sem gefur upplýsingar um staðsetning tannar í rauntíma. Hægt er að láta kerfið stýra hæð, halla og hliðarfærsla tannar. Kerfið er einfalt í notkun og er ætlað til að aðstoða vélamenn við að grafa í réttum hæðum og spara því tíma, efni, olíu og vinnu.
Leica Geosystems bjóða uppá vélstýringarkerfi fyrir margskonar tæki. Kerfin byggja öll á sami hugbúnaðinn sem heitir MC1. Einfalt er að setja gögn í tækin þar sem að MC1 tekur á móti gögnum á formötum sem allir framleiðendur geta afhent á.
Þessi formöt eru .xml, .dxf ásamt fleirri. Einfalt er að búa til hönnun með því að slá inn hnit eða innmæla með skofluni. Þetta einfaldar talsvert þar sem að teikningar eru ekki alltaf til staðar á teikniformati og þarf ekki að kalla til mælingarmann til að innmæla gögninn.
MC1 – Fyrir allar vélar
Leica Geosystems MC1 hugbúnaðinn er notaður í allar vélstýringarlausnir sem þeir bjóða uppá. Þetta einfaldar málið þar sem að vélamaðurinn getur flakkað á milli tækja án þess að þurfa að læra uppá nýtt. Hægt er að stilla kerfið á Íslensku túngumáli.
Einnig er hægt að fara með skjárinn á milli véla og þarf ekki að tengja neinar snúrur!
ConX – Skýjaþjónusta
Leica Geosystems er einnig með skýjalausn sem heitir ConX. Með þessa lausn er hægt að hlaða upp/niður gögn, sjá hvernig verkið gengur í rauntíma, reikna kostnað ofl.
Þegar gögn eru sett inní Leica ConX hleður vélin þau niður næst þegar kveikt er á kerfinu. Þetta einfaldar flækjustig þannig að það er vitað að engin vél sé með úreld gögn. Einnig er hægt að skrá ákveðnar vélar á ákveðinn verk.
Hægt er að hlaða niður innmælda punkta, fá upplýsingar um völtun ofl í gegnum skýjaþjónustuna. ConX er einfalt í notkun.
ConX hjálpar okkur í Verkfærum einnig helling þar sem að þessi þjónusta gerir okkur kleift að veita fjarþjónustu. Við getum farið inn í skjárinn og séð nákvæmlega hvað er að gerast, ásamt því að taka yfir skjárinn.
Þetta hjálpar okkur að veita snögga og góða þjónustu.
Leiðréttingar
Hægt er að notast við radioleiðréttingu við kerfið frá öllum helstu framleiðundum heims.
Einnig er hægt að notast við net leiðréttingu og mælum við eindregið með VerkNet.
Þjónusta
Við hjá Verkfærum leggjum mikla áhærslu á þjónustu við þessi kerfi. Við veitum eins snögga og góða þjónustu og við getum að hverju sinni. Hvort sem að þjónustu þarf íhluti eða hugbúnað erum við alltaf til staðar.
Leica ConX hjálpar okkur í Verkfærum einnig helling þar sem að þessi þjónusta gerir okkur kleift að veita fjarþjónustu. Við getum farið inn í skjárinn og séð nákvæmlega hvað er að gerast, ásamt því að taka yfir skjárinn.
Við afhendum öll kerfi með manual á Íslensku bæði í bóka og rafrænu formi. Einnig er til fullt af kennsluefni á netinu.
Þetta hjálpar okkur að veita snögga og góða þjónustu.
Hefilkerfi er tilboðsvara