Bjóðum uppá norska útfærsla af Bailey trailers sem þeir hjá hafa þróað í samstarfi við norðmenn og er vinsæll á meðal þeirra.
Meðal kosta má nefna fjaðrir á hvorum öxli, fjaðrandi beisli, led ljós, lágprófil burðardekk, hardox í palli og hliðum og auð-aftakanlegur gafl. Að auki er vagninn lágbyggður sem tryggir góða yfirsýn vélamanns.
Hægt að fá í þeim litum sem óskað er t.d. er vagninn hjá GT verktökum í VOLVO gulum og gráum lit.
kr. 2,690,000. + VAT with registration